Hávaði og hljóðvist

Vegagerðin og sveitarfélögin Akureyri, Árborg, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík, Reykjanesbær og Seltjarnarnes auk Isavia f.h. Keflavíkurflugvallar hafa kortlagt hávaða við stóra vegi, í þéttbýli og frá flugumferð.

Skoða hávaðakort

Íslenska hljóðvistarfélagið

Íslenska hljóðvistarfélagið var stofnað árið 2006 og tilgangur félagsins er að tengja saman fólk sem vinnur við hljóðhönnun og hljóðvist á Íslandi.

Fara á vef Íshljóð