HLJÓÐRÁÐGJÖF
Trivium ráðgjöf býr yfir áratuga reynslu á sviði hljóðvistar.
GÆÐI – JÁKVÆÐNI – PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA
Þjónustan
Hljóðmælingar og hljóðráðgjöf
Trivum ráðgjöf hefur á að skipa fullkomnum mælibúnaði til ítarlegra hljóðmælingar, bæði í og við mannvirki sem og utandyra.
.
Hljóðhönnun nýbygginga
Trivium ráðgjöf býr yfir áratugareynslu í hljóðhönnun mannvirkja, stórra sem smárra. Við leggjum áherslu á að veita faglega og skynsama ráðgjöf í öllum okkar verkum.
Endurbætur eldri bygginga
Trivum ráðgjöf hefur á að skipa fullkomnum mælibúnaði til ítarlegra hljóðmælingar, bæði í og við mannvirki sem og utandyra.
.
Kortlagning hávaða í umhverfi og hljóðvarnir
Starfsmenn Trivium hafa mikla reynslu af kortlagningu umhverfishávaða og hönnun nauðsynlegra úrbóta. Má þar til dæmis nefna hávaða frá umferðargötum, skotsvæðum og iðnaðarbyggingum.
Hljóðráðgjöf
vegna hljóðkerfa
Þegar kemur að uppsetningu hljóðkerfa veitum við ráðgjöf byggða á mælingum og útreikningum til að tryggja góðan árangur og hljóðgæði.
.
.
Rannsóknir og þróun
.
Um Trivium
Hafa samband
Sendu okkur skilaboð og við svörum við fyrsta tækifæri